KR - Grindavík 81:68

KR - Grindavík 81:68

Kaupa Í körfu

Hildur Sigurðardóttir með 28 stig í sigri á Grindvíkingum KR-ingar eru komnir með forystu í kapphlaupinu gegn Grindavík um sæti í úrslitum Íslandsmóts kvenna í körfuknattleik. KR sigraði örugglega í fyrsta leik liðanna í DHL-höllinni í gærkvöldi, 81:68, eftir að hafa verði yfir í leikhléi 37:28. MYNDATEXTI: Stórleikur Hildur Sigurðardóttir átti góðan leik fyrir KR gegn Grindavík. Hér sækir Hildur en Petrúnella Skúladóttir reynir að varna henni vegar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar