Maxímús og Sinfóníuhljómsveit Íslands
Kaupa Í körfu
Maxímús Músíkús er lítil sæt mús sem heillast af töfraheimi tónlistarinnar. Maxímús gekk nýlega til liðs við Sinfóníuhljómsveit Íslands og mun nú verða lukkudýr hljómsveitarinnar. Í tilefni af því að þessi krúttlega og káta litla mús gekk til liðs við heila sinfóníuhljómsveit verða haldnir fjölskyldutónleikar í Háskólabíói laugardaginn 29. mars. MYNDATEXTI: Tónlist Maxímús bíður spenntur eftir fjölskyldutónleikum þann 29. mars þar sem hann kemur í fyrsta skipti fram ásamt Sinfóníuhljómsveitinni
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir