Maxímús og Sinfóníuhljómsveit Íslands

Maxímús og Sinfóníuhljómsveit Íslands

Kaupa Í körfu

Í næstu viku kemur út bókin Maxímús Músíkús heimsækir hljómsveitina eftir Hallfríði Ólafsdóttur flautuleikara. Bókin er um litla mús sem kemst í kynni við töfraheim tónlistarinnar. Sinfóníuhljómsveit Íslands ætlar að fagna útkomu bókarinnar og halda fjölskyldutónleika Maxímús til heiðurs laugardaginn 29. mars. MYNDATEXTI: Hæfileikaríkar Gunnhildur Halla, 10 ára, leikur Maxímús á Sinfóníutónleikunum en mamma hennar hún Hallfríður á hugmyndina að tónelsku músinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar