Hildur Margrétardóttir

Valdís Þórðardóttir

Hildur Margrétardóttir

Kaupa Í körfu

HILDUR Margrétardóttir er eins og kamelljón í listinni; hún bregður sér í ýmis gervi og er lítt upptekin af hugmyndum um samfelldan stíl eða viðfangsefni. Að þessu leyti tengjast verk hennar umræðu undanfarinna ára um arfleifð þýska listamannsins Martins Kippenbergers í samtímamyndlist MYNDATEXTI Hildur nýtir sér myndmál dægurmenningarinnar, tekur það traustataki og endurnýtir í gagnrýnum tilgangi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar