Útskálakirkja

Helgi Bjarnason

Útskálakirkja

Kaupa Í körfu

"Söfnuðurinn stóð frammi fyrir því að byggja nýjan helgidóm eða að fara út í þessar miklu viðgerðir á kirkjunni. Mönnum þykir vænt um þessa kirkju og það er góð sátt um að þetta skuli hafa verið gert," segir Björn Sveinn Björnsson, sóknarprestur í Útskálaprestakalli. Útskálakirkja í Garði hefur verið tekin rækilega í gegn, endurnýjuð að utan jafnt sem innan. Kirkjan verður tekin í notkun á ný við guðsþjónustu á skírdag. MYNDATEXTI: Altari Öll kirkjan var máluð og altaristaflan hreinsuð og lagfærð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar