Leikskólabörn á Seltjarnarnesi í leikfimi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Leikskólabörn á Seltjarnarnesi í leikfimi

Kaupa Í körfu

FÉLAG leikskólakennara (FL) varaði í ályktun á nýafstöðnum aðalfundi sínum við hugmyndum borgaryfirvalda um að koma á fót 5 ára deildum við fjóra grunnskóla í Reykjavík. Er bent á að hvorki í núverandi lögum né í framkomnu frumvarpi til laga um leikskólann sé að finna heimild fyrir rekstri 5 ára deildar innan grunnskóla. MYNDATEXTI Gaman í íþróttakennslunni Elstu börnin á leikskólunum tveimur á Seltjarnarnesi, Mánabrekku og Sólbrekku, fá vikulega að fara í Íþróttahúsið á Nesinu og kynnast hinum ólíku íþróttum undir handleiðslu íþróttafræðinga

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar