Geir Haarde forsætisráðherra á blm fundi

Rax/Ragnar Axelsson

Geir Haarde forsætisráðherra á blm fundi

Kaupa Í körfu

Geir H. Haarde forsætisráðherra segir ástæðu fyrir alla, heimilin, fyrirtækin, bankana og hið opinbera, að fara varlega nú um stundir. Gengislækkun krónunnar kalli hins vegar ekki á sérstök viðbrögð stjórnvalda enda hafi þau ekki mikil ráð til að hafa áhrif á gengismarkaði. MYNDATEXTI: Gengismálin Geir H. Haarde forsætisráðherra sagði að gengi krónunnar hefði verið talsvert hátt og því hefði mátt búast við einhverri lækkun. Ein áhrif gengislækkunarinnar yrðu þau að það myndi draga úr innflutningi til landsins og viðskiptahallinn myndi minnka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar