"Er allt að fara til fjandans?" fundur á Kjarvalsstöðum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

"Er allt að fara til fjandans?" fundur á Kjarvalsstöðum

Kaupa Í körfu

"Ljóst er að til skamms tíma mun kreppa að í íslensku efnahagslífi," sagði dr. Gunnar Haraldsson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, í erindi sem hann hélt á opnum fundi Viðskiptablaðsins á Kjarvalsstöðum í gær. Á fundinum, sem bar yfirskriftina "Er allt að fara til fjandans", veltu fulltrúar fjölmiðla, sjávarútvegs, orku- og fjármálageirans og fræðimanna fyrir sér stöðu Íslands í alþjóðlegu viðskiptalífi og horfum efnahagslífsins til skemmri og lengri tíma. MYNDATEXTI: Efnahagslífið Sigurjón Árnason sagði áhyggjuefni að sumir væru raunverulega á móti því að nýta auðlindir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar