Krabbameinsfélagið og Afturelding semja um styrk
Kaupa Í körfu
HUGMYNDIN kviknaði út frá búningi Barcelona en tvö síðustu ár hefur félagið auglýst UNICEF á búningi sínum og styrkt samtökin um leið. Eftir að við fórum að velta þessu fyrir okkur vaknaði hugmyndin að kjörið væri að vekja athygli á Bleiku slaufunni, árveknisátaki um brjóstakrabbamein, á keppnisbúningi meistaraflokks liðs Aftureldingar í Landsbankadeild kvenna í sumar MYNDATEXTI Bleika slaufan Hallur Birgisson, formaður meistaraflokksráðs kvenna hjá Aftureldingu, og Guðrún Agnarsdóttir, forstjóri Krabbameinsfélags Íslands, fyrir miðju, ásamt leikmönnum og þjálfara Aftureldingar
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir