Krabbameinsfélagið og Afturelding semja um styrk

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Krabbameinsfélagið og Afturelding semja um styrk

Kaupa Í körfu

HUGMYNDIN kviknaði út frá búningi Barcelona en tvö síðustu ár hefur félagið auglýst UNICEF á búningi sínum og styrkt samtökin um leið. Eftir að við fórum að velta þessu fyrir okkur vaknaði hugmyndin að kjörið væri að vekja athygli á Bleiku slaufunni, árveknisátaki um brjóstakrabbamein, á keppnisbúningi meistaraflokks liðs Aftureldingar í Landsbankadeild kvenna í sumar MYNDATEXTI Bleika slaufan Hallur Birgisson, formaður meistaraflokksráðs kvenna hjá Aftureldingu, og Guðrún Agnarsdóttir, forstjóri Krabbameinsfélags Íslands, fyrir miðju, ásamt leikmönnum og þjálfara Aftureldingar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar