Magnús Pétursson kveður starfsfólk
Kaupa Í körfu
ÉG geri það af og til að fara um sjúkrahúsið og núna er ég að heimsækja allar deildir til að þakka fólki fyrir gott samstarf og hvetja það til að halda áfram að reka þennan ágæta spítala,“ sagði Magnús Pétursson, forstjóri Landspítala, við Morgunblaðið í gær en hann hættir sem forstjóri eftir níu ára starf 1. apríl næstkomandi. Magnús kom við á Landspítalanum í Fossvogi í gær og kvaddi m.a. starfsfólk háls-, nef- og eyrnadeildar. Þar ræddi hann við Einar Ólafsson lækni að leiðarlokum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir