Páll Óskar

Páll Óskar

Kaupa Í körfu

EFTIRPARTÍIÐ fjaraði út eiginlega strax og við komumst að því að klukkan ellefu eru eiginlega öll eldhús í Reykjavík lokuð og enginn staður opinn til þess að fara á og halda upp á þetta, svo við enduðum á því að fara á Hlöllabáta, segir Páll Óskar, sem var valinn söngvari ársins, fékk netverðlaun Tónlist.is og vinsældaverðlaun Visir.is á Íslensku tónlistarverðlaununum á þriðjudaginn. Þetta var voða sætt, en kannski merki um það að Reykjavík er ekki alveg jafnmikil stórborg og við erum stundum að monta okkur af.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar