Bjarni E. Guðleifsson

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Bjarni E. Guðleifsson

Kaupa Í körfu

Bjarni E. Guðleifsson fæddist í Reykjavík 1942. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1962, búfræðiprófi frá Bændaskólanum að Öxnavaði í Noregi 1963, kandídatsprófi í búvísindum 1966 frá Landbúnaðarháskólanum á Ási og doktorsprófi frá sama skóla 1971. Bjarni E. Guðleifsson starfaði við tilraunastöð Rannsóknastofnunar landbúnaðarins á Möðruvöllum í Hörgárdal um áratugaskeið en hefur verið prófessor við LBHÍ frá 2004 með búsetu á Möðruvöllum. Eiginkona Bjarna er Pálína Jóhannesdóttir sjúkraliði og eiga þau fjögur börn og sjö barnabörn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar