Fawas Gerges

Fawas Gerges

Kaupa Í körfu

Mið-Austurlandafræðingurinn dr. Fawas Gerges fordæmir í samtali við Kristján Jónsson stefnu stjórnar Bush í Írak en telur ekki að ástæðan fyrir innrásinni 2003 hafi verið græðgi Bandaríkjamanna í olíu. MYNDATEXTI Dr. Fawas Gerges: Ég tel að því meira sem vestræn ríki grípa inn í deilurnar og átökin sem nú fara fram í löndum íslams, þeim mun öflugri verði herskáir íslamistar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar