Í eggjaleit í afagarði

Í eggjaleit í afagarði

Kaupa Í körfu

Árlega halda hjónin Þorvaldur S. Þorvaldsson, fyrrum borgararkitekt, og kona hans, Steinunn Jónsdóttir, mikla páskahátíð fyrir börn sín og afkomendur þeirra þar sem vel úthugsaður páskaeggjaratleikur er hápunkturinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar