Í eggjaleit í afagarði

Í eggjaleit í afagarði

Kaupa Í körfu

Árlega halda hjónin Þorvaldur S. Þorvaldsson, fyrrum borgararkitekt, og kona hans, Steinunn Jónsdóttir, mikla páskahátíð fyrir börn sín og afkomendur þeirra þar sem vel úthugsaður páskaeggjaratleikur er hápunkturinn. MYNDATEXTI Í heimreiðinni eru trén skreytt litríkum borðum og flöggum sem bjóða páskagesti velkomna til þeirra Þorvaldar og Steinunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar