Lundarsel

Skapti Hallgrímsson

Lundarsel

Kaupa Í körfu

MARTHA Óskarsdóttir, eldvarnaeftirlitsmaður á Akureyri, og Gunnar Björgvinsson slökkviliðsmaður luku í vikunni heimsóknum í leikskóla bæjarins í verkefninu Logi og Glóð. Þar er um að ræða samstarfsverkefni milli Slökkviliðs Akureyrar og leikskólanna og krakkarnir höfðu greinilega mjög gaman af. Gunnar leynist í reykkafarabúningnum, á myndinni að ofan, en hér til hliðar er hjálpar Martha einni stelpunni út úr slökkvibílnum sem krakkarnir fengu að skoða

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar