Reykjavíkurborg, Stúdentaráð og Félagsstofnun stúdenda semja

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Reykjavíkurborg, Stúdentaráð og Félagsstofnun stúdenda semja

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er okkur mikið kappsmál að búa vel að borgarbúum og bjóða upp á ýmsa valkosti til búsetu, sagði Ólafur F. Magnússon borgarstjóri, en hann skrifaði í gær undir samning við forsvarsmenn Félagsstofnunar stúdenta (FS) og Stúdentaráð Háskóla Íslands (SHÍ) um að Reykjavíkurborg útvegi FS lóðir undir um 600 stúdentaíbúðir, bæði einstaklingsíbúðir og fjölskylduíbúðir, á næstu fjórum árum MYNDATEXTI Gleðileg undirskrift Björg Magnúsdóttir, formaður Stúdentaráðs HÍ, Ólafur F. Magnússon borgarstjóri, Hanna Birna Kristjánsdóttir, formaður skipulagsráðs, og Guðrún Björnsdóttir, framkvæmdastjóri FS.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar