Örlygur Sigurðsson

Valdís Þórðardóttir

Örlygur Sigurðsson

Kaupa Í körfu

Á ALÞJÓÐLEGA kvennadaginn, 8.mars sl., var opnuð sýning á verkum Sigurðar Örlygssonar í Listasafni ASÍ sem ber titilinn Um konu. Í Arinstofu leggur Sigurður áherslu á endurtekið mótíf sem sýnir gamaldags snyrtiborð konu með spegli. Þrátt fyrir að myndirnar beri titilinn Skrifborð konu MYNDATEXTI Um konu Í verkunum er blandað saman geometrísku myndmáli og fígúratívu sem gefur myndunum bæði súrrealískt yfirbragð og goðsögulega vídd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar