Þórsnes í Stykkishólmi

Gunnlaugur Árnason

Þórsnes í Stykkishólmi

Kaupa Í körfu

HÓLMARAR hafa ekki farið varhluta af mikilli fiskgengd í Breiðafirði síðustu vikur. Smábátar sem gerðir eru út á línu hafa verið að fá um 300 kg á balann og er um vænan þorsk að ræða. Héðan eru gerðir út tveir bátar í aflamarkskerfinu, Arnar SH 157 og Gullhólmi SH 201 MYNDATEXTI Þorgrímur Kristinsson verkstjóri hjálpar starfsmönnum sínum að salta þorskinn handa Portúgölum. Þorgrímur og hans fólk hafa tekið á móti 2.000 tonnum af þorski frá áramótum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar