Verðlaunaafhending fyrir lífshlaupið

Valdís Þórðardóttir

Verðlaunaafhending fyrir lífshlaupið

Kaupa Í körfu

SIGURLAUN í vinnustaðakeppni og hvatningarleik Lífshlaups Íþrótta- og ólympíusambands Íslands voru afhent í gær. Alls skráðu sig um 7.700 manns inn á lífshlaupsvefinn, 539 lið frá 220 fyrirtækjum tóku þátt í vinnustaðakeppninni og 135 lið frá 25 skólum í hvatningarleiknum MYNDATEXTI Sigurvegarar Þórólfur Árnason, forstjóri Skýrr, og Ólafur Rafnsson, forseti ÍSÍ, afhenda fulltrúum Álftamýrarskóla sigurlaun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar