Vinningshafi

Valdís Þórðardóttir

Vinningshafi

Kaupa Í körfu

FYRIR stuttu efndi mbl.is til verðlaunaleiks þar sem þátttakendur gátu unnið ferð fyrir tvo til New York gegn því að gera mbl.is að upphafssíðu sinni. Þátttaka í leiknum var góð og rúmlega 20 þúsund manns skráðu sig. Það var svo Loftur K. Vilhjálmsson sem datt í lukkupottinn. Mbl.is óskar Lofti til hamingju með vinninginn en á myndinni sést hann veita honum viðtöku frá Gylfa Þór Þorsteinssyni, auglýsingastjóra Morgunblaðsins

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar