KR- Grindavík

KR- Grindavík

Kaupa Í körfu

KVENNALIÐI KR mistókst að tryggja sig í úrslit Iceland Express deildarinnar í körfuknattleik í gær, þegar liðið tapaði á heimavelli 66:78 fyrir liði Grindavíkur. Grindvíkingar eygja því enn von um að komast alla í leið í úrslitaleikinn. MYNDATEXTI Petrúnella Skúladóttir var drjúg í fyrri hálfleiknum með Grindavík í gærkvöld. Hér sækir hún að körfu KR-inga en þar er Sigrún Sjöfn Ámundadóttir til varnar. Grindavík vann góðan sigur í Vesturbænum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar