Ísland - Ungverjaland HM U20
Kaupa Í körfu
TIL að vinna firnasterkt lið eins og það ungverska þarf nánast allt liðið að eiga góðan leik en það gekk ekki eftir í kvöld. Lokatölurnar segja reyndar ekkert um leikinn því við áttum góða möguleika lengst af,, sagði Guðríður Guðjónsdóttir, annar þjálfara 20 ára landsliðs kvenna í handknattleik sem tapaði fyrir Ungverjum, 27:35, í fyrsta leiknum í undankeppni heimsmeistaramótsins í Digranesi í gærkvöld. MYNDATEXTI Hin 17 ára gamla Rut Jónsdóttir átti góðan leik með íslenska 20-ára landsliðinu gegn Ungverjum í gærkvöld en hér fær hún óblíðar móttökur hjá ungverskum leikmanni. Íslenska liðið leikur gegn Írlandi klukkan 16.30 í Digranesi í dag.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir