Trausti Már

Trausti Már

Kaupa Í körfu

Barnablaðið hitti fjögur börn úr 3. bekk í Digranesskóla og spurði þau út í páskana, fermingar og að sjálfsögðu það allra mikilvægasta, páskaeggin. Þau Einar Atli Óskarsson, Sara Dögg Ólafsdóttir, Sigrún Jóna Hafliðadóttir og Trausti Már Eyjólfsson voru greinilega vel upplýst bæði heima hjá sér og í skólanum því það kom verulega á óvart hversu mikið níu ára börn vissu um páskahátíðina. Hvers vegna höldum við hátíð á páskunum? MYNDATEXTI Trausti Már er með allt á hreinu hvað gerðist um páskana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar