Hallgrímskirkja upplestur á Passíusálmum

Hallgrímskirkja upplestur á Passíusálmum

Kaupa Í körfu

FJÖLMENNI var í Hallgrímskirkju föstudaginn langa þegar Passíusálmar Hallgríms Péturssonar voru fluttir, en flutningur þeirra tók á sjöttu klukkustund. Þetta árið var flutningurinn í höndum félaga úr Mótettukórnum sem lásu og sungu sálmana. Í huga margra eru Passíusálmarnir órjúfanlegur hluti af páskahaldinu. Hallgrímur lauk við að semja sálmana 1659 og gaf þá Ragnheiði biskupsdóttur árið 1661.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar