Sólin skín í gegnum Hallgrímkirkjuturn
Kaupa Í körfu
Geislar sólarinnar léku um Hallgrímskirkjuturn þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið um Skólavörðuholtið í aðdraganda páskanna. Vafalítið gleðjast margir yfir því að sjá sólina rísa sífellt hærra á himni með hverjum deginum sem líður, enda er það óbrigðult merki þess að vorið sé á næsta leiti. Þá er bara að muna eftir sólgleraugunum og skyggninu til þess að láta birtuna ekki blinda sig t.d. í umferðinni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir