Hlín Ingólfsdóttir
Kaupa Í körfu
Það er afar sjaldgæft að hægt sé að gera kraftaverk í læknisfræði en þetta er eitt dæmi um það, segir Elías Ólafsson, yfirlæknir á taugadeild Landspítala um heilaskurðaðgerð sem um 35 flogaveikir Íslendingar hafa farið í frá árinu 1992. Fólk sem er nánast bundið við rúmið vegna tíðra floga og aukaverkana frá lyfjunum, getur losnað við flogin og lyfin. Það gerist ekki betra. Á þann veg endar einmitt erfið sjúkrasaga Hlínar Ingólfsdóttur, sem árið 1996 fór til Bandaríkjanna í aðgerðina eftir að hafa glímt við flogaveiki allt sitt líf. MYNDATEXTI Hlín brosir út að eyrum í vinnunni hjá Vélfangi sem hún segir frábæran vinnustað.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir