Taugadeild Landspítalans
Kaupa Í körfu
Áður fyrr voru sumir taugasjúkdómar álitnir dauðadómur, en á síðustu áratugum hafa komið fram lyf og aðrar meðferðir sem hafa stórbætt líðan, dregið úr einkennum og jafnvel læknað fólk af sjúkdómum sínum. Þessum sjúklingahópi sinnir fagfólk taugadeildar Landspítala af mikilli elju en oft við erfiðar aðstæður sem eru einkennandi fyrir ástandið víða á sjúkrahúsinu MYNDATEXTI Greiningartækni hefur fleytt fram á undanförnum áratugum og ma er hægt að skoða starfsemi heilans með nákæmu heilalínuriti
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir