Þórarinn Guðlaugsson
Kaupa Í körfu
Þórarinn Guðlaugsson var rúmlega þrítugur matreiðslumaður á framabraut þegar hann fór að finna fyrir skjálfta í vinstri handlegg. Fyrst var talið að um ættgengan skjálfta væri að ræða en fljótlega kom í ljós að hann var með Parkinsonsveiki. Þórarinn gat haldið vinnu sinni áfram um skeið þrátt fyrir sjúkdóminn en hann ágerðist með tímanum. Svo var komið að fyrir nokkrum árum var Þórarinn farinn að eiga verulega erfitt með gang og að aka bíl auk þess sem skjálftinn í útlimunum hafði magnast sem truflaði meðal annars svefn. Ég var eiginlega hættur að geta gengið, segir Þórarinn. Þessi lýsing er dæmigerð fyrir framgang Parkinsonsveikinnar sem orsakast af hrörnun taugafrumna. MYNDATEXTI Þórarinn heima í stofu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir