Halldór Jóhannsson
Kaupa Í körfu
PP-777 er bílnúmer sem margir Akurnesingar kannast sjálfsagt ekki við en þetta ágæta númer er á Ikarus-strætisvagni Skagamanna sem keyrir hring eftir hring alla virka daga í ört vaxandi bæjarfélagi. Það er enn sem komið er talað um strætó í eintölu á Akranesi enda er vagninn aðeins einn og hefur hann verið til taks fyrir Akurnesinga frá því um mitt ár 2003. Halldór Jóhannsson er annar af bílstjórum vagnsins á Akranesi en það er fyrirtækið Skagaverk sem sér um almenningssamgöngurnar innanbæjar á Akranesi. MYNDATEXTI Halldór Jóhannsson, strætóbílstjóri á Akranesi, segir að oft komist færri en vilja í vagninn eftir að hætt var að rukka fyrir fargjaldið 1. mars sl.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir