Hauskúpufundur við Meðalfellsvatn
Kaupa Í körfu
LÖGREGLAN í Reykjavík segir að uppruni höfuðkúpubeins sem fannst í Kjósarhreppi á páskadag liggi fyrir. Bendir allt til þess að ekki sé um sakamál að ræða og verða ekki frekari eftirmál af fundinum. Að kvöldi páskadags var lögreglu tilkynnt um beinafundinn og voru starfsmenn tæknideildar lögreglunnar komnir á svæðið um kl. 23 til nánari leitar á svæðinu. Ekki kom fleira í ljós og var ítarlegri rannsókn frestað, en læknir sem skoðaði beinin staðfesti að um væri að ræða hluta úr höfuðkúpu, hugsanlega af konu, og að beinið væri 10 til 30 ára gamalt
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir