Páskaeggjaleit við Ægisíðuna
Kaupa Í körfu
SJÁLFSTÆÐISFÉLÖG á höfuðborgarsvæðinu efndu til páskaeggjaleitar á laugardag. Leyndust egg bæði við Ægisíðuna og í Elliðaárdal og var líf í tuskunum þegar litlir eggjaveiðimenn hlupu um í leit að eggi bak við stein eða þúfu. Það er ævaforn siður að skrautlita egg á þessum árstíma og rekur alfræðivefurinn Wikipedia þessa iðju allt til nýársfagnaðar Persa um jafndægur á vori. Í mörgum kristnum löndum varð það siður hjá yfirstétt á 17. öld að gefa skreytt páskaegg, og breiddist siðurinn fljótlega til alþýðunnar. Hafa alls kyns leikir orðið til kringum eggin, eins og eggjaleitin
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir