Lítið kaffihús í Bergstaðastræti

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lítið kaffihús í Bergstaðastræti

Kaupa Í körfu

Hún byrjaði að drekka kaffi þegar hún var sex ára og bjó í sveitinni á Haítí. Nú er hún komin til Íslands til að miðla af kaffireynslu sinni. Kristín Heiða Kristinsdóttir rann á ilminn frá eðalkaffinu hennar Eldu. Mamma hafði kaffið fyrir okkur systkinin aldrei mjög sterkt, heldur þynnti það út með vatni. Pabbi sagði við okkur krakkana að við yrðum sterk af því að drekka kaffi án sykurs, segir Elda Þórisson og hlær sínum geislandi hlátri og sýnir vöðvana, en hún er fædd og uppalin á Haítí og þekkir allt kaffiferlið af eigin raun. MYNDATEXTI Notalegt Elda ber fram nýmalað kaffið í skemmtilegum bollum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar