Bílfarmur

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bílfarmur

Kaupa Í körfu

Reglulega verða slys vegna óviðunandi frágangs á farmi FRÁGANGURINN á farmi bílsins á myndinni að ofan virðist með öllu óviðunandi. Þetta er mat Guðbrands Sigurðssonar, aðalvarðstjóra umferðardeildar lögreglu, og Ágústs Mogensen, forstöðumanns rannsóknarnefndar umferðarslysa, sem báðir skoðuðu myndina. Flutningabíllinn var á ferð um höfuðborgarsvæðið í gærdag með mikinn og þungan farm.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar