Arnarstapi

Helgi Bjarnason

Arnarstapi

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er nóg af þorski að fá, það er bara spurningin hvort menn vilja taka hann eða mega það. Það eru reyndar bara tveir bátar eftir hér á netum, en þeir eru að fá um tonn í trossuna. Hinir eru farnir norður fyrir Nesið. Þar er mokfiskirí, sagði Þórarinn Hilmarsson, hafnarvörður á Arnarstapa, í gær. MYNDATEXTI Pétur Pétursson landar netaþorski af Bárði SH en þar er hann um borð ásamt föður sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar