Sautján svartir hvolpar

Sautján svartir hvolpar

Kaupa Í körfu

"Það er ennþá pláss fyrir alla á heimilinu þrátt fyrir mikla fjölgun í fjölskyldunni upp á síðkastið og ennþá eru allir með sérherbergi, tvífætlingar jafnt sem fjórfætlingar," segir Líney Björk Ívarsdóttir, húsmóðir í Garðabæ, hundaræktandi og kennari sex ára barna við Barnaskóla Hjallastefnunar, en hún eignaðist hvorki fleiri né færri en sautján hvolpa á fjórum dögum í janúarlok. MYNDATEXTI: Leikgleði Gott er að spássera og leika sér á útipallinum undir geislum sólarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar