Sautján svartir hvolpar
Kaupa Í körfu
"Það er ennþá pláss fyrir alla á heimilinu þrátt fyrir mikla fjölgun í fjölskyldunni upp á síðkastið og ennþá eru allir með sérherbergi, tvífætlingar jafnt sem fjórfætlingar," segir Líney Björk Ívarsdóttir, húsmóðir í Garðabæ, hundaræktandi og kennari sex ára barna við Barnaskóla Hjallastefnunar, en hún eignaðist hvorki fleiri né færri en sautján hvolpa á fjórum dögum í janúarlok. MYNDATEXTI: Systkinahópur Þótt hvolparnir virðist allir eins útlítandi hefur hver og einn sín sérkenni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir