Thelma Björg Brynjólfsdóttir

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Thelma Björg Brynjólfsdóttir

Kaupa Í körfu

Árlega greinast um fimmtíu börn yngri en átján ára með flogaveiki hér á landi. ........ "Hræðileg upplifun að sjá barnið sitt fá flogakast og vita ekkert hvað er í gangi," segir móðir níu ára flogaveiks drengs "Fyrir þremur árum fór sonur minn í nefkirtlatöku og þegar hann kom heim úr henni fékk hann fyrsta flogakastið," segir Thelma Björg Brynjólfsdóttir, en sonur hennar og Said Lakhlifi Mickael Ómar, er nú níu ára gamall. Fyrsta flogið var stórt, „og þar með hófst hans sjúkrasaga," segir Thelma. MYNDATEXTI. Saman heima Thelma Björg Brynjólfsdóttir ásamt syni sínum, Mickael Ómar, níu ára, og nýfæddri ónefndri dóttur. Flogaveiki Mickaels kom fyrst fram fyrir þremur árum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar