Harpa Einarsdóttir og Ásta Ólafsdóttir

Valdís Þórðardóttir

Harpa Einarsdóttir og Ásta Ólafsdóttir

Kaupa Í körfu

Íslensk fyrirtæki halda mörg hver árlega fundi og ráðstefnur utanlands sem innan, standa fyrir hvataferðum fyrir starfsfólk eða viðskiptavini, og sækja helstu vöru- og þjónustusýningar heims. Ferðaskrifstofan Surprize Travel aðstoðar fyrirtæki með allt sem kemur ferðaþjónustu og atburðastjórnun við MYNDATEXTI Harpa Einarsdóttir (t.v.) stofnaði Surprize Travel og fékk Ástu Ólafsdóttur fljótlega til liðs við sig.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar