Kári Halldór Þórsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kári Halldór Þórsson

Kaupa Í körfu

Deiliskipulag Íbúi við Bergstaðastræti segir Reykjavíkurborg fara á svig við lög til að þóknast verktökum * Hagsmunir íbúa mæti afgangi "Borgin hefur ítrekað brotið á íbúum með því að hafa þá ekki nægilega með í ráðum þegar kemur að gerð deiliskipulags, þrátt fyrir að henni beri að gera það samkvæmt skipulags- og byggingarlögum". Þetta segir Kári Halldór Þórsson, íbúi við Bergstaðastræti í miðborg Reykjavíkur. MYNDATEXTI: Kári Halldór Horfir íbygginn á sinnuleysi borgaryfirvalda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar