Breytingar á Land Cruiser 200

Breytingar á Land Cruiser 200

Kaupa Í körfu

Fyrir skemmstu breytti Fjallasport eintaki af hinum nýja Land Cruiser 200 jeppa í fyrsta sinn fyrir 35" dekk en fyrirtækið hefur í gegnum árin sérhæft sig í breytingum á Toyota-jeppum. Hefur það t.d. gert breytingar fyrir 44 dekk á Land Cruiser 120 MYNDATEXTI Snorri Hauksson hjá Samtaki ehf mátar skeljarnar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar