Dæling

Steinunn Ásmundsdóttir

Dæling

Kaupa Í körfu

Dæling ehf. á Fljótsdalshéraði sérhæfir sig í hreinsun og ástandsgreiningu veitukerfa og hreinsun gatna og gangstétta. Dæling keypti nýverið til landsins sérhæfð tæki, þau fyrstu sinnar tegundar á Íslandi. Fyrst er að nefna stóran götusóp af gerðinni Schmith SK700 með 7 rúmmetra safnkassa og 2.200 lítra vatnstank, segir Agnar Sverrisson, framkvæmdastjóri Dælingar MYNDATEXTI Umhverfisvæn Stefna fyrirtækisins er umhverfisvæn, hvort sem kemur að bílunum sjálfum eða flokkun rusl á starfsstöð fyrirtækisins í Fellabæ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar