Egill Sæbjörnsson og Hjörleifur Jónsson

Egill Sæbjörnsson og Hjörleifur Jónsson

Kaupa Í körfu

Egill Sæbjörnsson og Hjörleifur Jónsson takast á við tónlistina í sameiningu á komandi Listahátíð ÞEIR félagar, Egill og Hjörleifur, hafa búið í Berlín lengi vel en þetta er í fyrsta skipti sem um verulega samvinnu þeirra á milli er að ræða. MYNDATEXTI: Hjörleifur og Egill "Ég hef mikinn áhuga að fara lengra með þessar hugmyndir," segir Hjörleifur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar