Friðarhlaup

Ragnar Axelsson

Friðarhlaup

Kaupa Í körfu

KRAKKARNIR í 4. bekk Borgaskóla í Grafarvogi tóku í gær þátt í Vináttuhlaupinu, friðarhlaupi sem fer fram árlega víða um lönd. Sýndu þau málefninu mikinn áhuga og höfðu augljóslega mikla ánægju af.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar