Mótmæli atvinnubílstjóra

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Mótmæli atvinnubílstjóra

Kaupa Í körfu

ANNAN daginn í röð efndu atvinnubílstjórar í gær til mótmæla á vegum úti með tilheyrandi umferðartöfum, helst á höfuðborgarsvæðinu en einnig á Reykjanesbraut, á leið til Suðurnesja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar