Unglingatíska
Kaupa Í körfu
Það er óskastund hjá tveimur unglingsstelpum. Eftir langan skóladag með samræmdu prófin í kollinum er ætlunin að leika lausum hala í Kringlunni í uppáhaldsbúðunum og setja í poka það sem þær langar í og finnst vanta í fataskápinn sinn, allt með hjálp blaðamanns Morgunblaðsins. Hann á fullt í fangi með að fylgja þessum tíundubekkingum eftir, þeim Ingibjörgu Karen Þorsteinsdóttur og Veru Hilmarsdóttur, og kannski má benda á, blaðamanni til málsbóta, að hann er hlaðinn pokum rétt eins og eftirlát ungamamma. Vinkonurnar úr Mosfellsbæ, Ingibjörg og Vera, vita alveg hvað þær vilja MYNDATEXTI Kannski of fínar fyrir samræmdu prófin...? Ingibjörg í sætum kjól frá Warehouse, 12.990 kr., og skóm keyptum í Aldo. Vera er í nýlegum kjól frá Jane Norman, skórnir eru úr Bianco, 12.000 kr. Stelpurnar fengu það bráðskemmtilega verkefni að velja það sem þær vantaði í fatabúðunum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir