Ólafur Örn Karlsson

Ólafur Örn Karlsson

Kaupa Í körfu

SEXTÁN manns með MS-sjúkdóminn eru nú farnir að fá lyfið Tysabri gefið reglulega, en vonir hafa verið bundnar við að það taki öðrum MS-lyfjum fram. Fyrsta lyfjagjöfin fór fram í janúar og hefur smám saman bæst í hópinn síðan. Ólafur Örn Karlsson varð fyrstur til að fá lyfið nú í janúar. Hann er 21 árs Hafnfirðingur MYNDATEXTI Ólafur Örn Karlsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar