Elba Nunes Altuna

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Elba Nunes Altuna

Kaupa Í körfu

Vorið 1989 kom Elba Nunes Altuna til Íslands, ófrísk með íslenskum eiginmanni sínum. Hún var áður kennari við menntaskóla í Lima í Perú og kenndi sálfræði og heimspeki. Á Íslandi hefur hún stundað margvísleg störf en nú er hún fyrir margt löngu orðin kennari á ný. Þótt ég fæddist tíu sinnum vildi ég alltaf verða kennari, segir hún með sinni fáguðu en ástríðuþrungnu rödd. MYNDATEXTI Elba Nunes Altuna er um margt ólík Íslendingum en hún unir sér vel hér. Satt að segja hef ég heimþrá í báðum löndunum, segir hún

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar