Elba Nunes Altuna

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Elba Nunes Altuna

Kaupa Í körfu

Undir suður-amerískri sól kynntist Elba Nunes Altuna Magnúsi Valgarðssyni og svo fór að hún giftist honum og fluttist til Íslands. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Elbu um líf hennar og starf, sem sannarlega hefur orðið talsvert öðruvísi en hún gerði ráð fyrir þegar hún fór eitt sinn sem oftar með vinkonu sinni á kaffihús í Lima fyrir réttum 20 árum. MYNDATEXTI Heimaþorpið Í Chiclayo, heimaþorpi Elbu er mikið um blóm og söng.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar