Vesturbæjarskóli / börn í tónmenntakennslu

Vesturbæjarskóli / börn í tónmenntakennslu

Kaupa Í körfu

Þau bekkjarsystkinin Sverrir Páll Einarsson og Karen Eir Einarsdóttir eru í fjórða bekk. Þau eru ekki í öðru tónlistarnámi eins og er, en eru mjög áhugasöm um tónlist og hljóðfærin sem þau spila á. Við spilum á klukkuspil og tréspil, alt og sópran-langspil, segja þau. Mér finnst skemmtilegast að spila á sópran, því það er hærri tónn. Við eigum flest okkar uppáhalds hljóðfæri, segir Karen MYNDATEXTI Sverrir Páll Einarsson og Karen Eir Einarsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar